Starfsgreinaerindi: Verkfræði

fimmtudagur, 29. apríl 2021 18:15-23:00, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Ármann Ingason, félagi okkar, sem er rafmagnsverkfræðingur að mennt, mun halda starfsgreinaerindi þar sem hann kynnir starf sitt og verkfræðistofuna Mannvit hf sem hann vinnur hjá.