Saga og framtíð stafrænnar tækni

fimmtudagur, 6. maí 2021 18:15-21:00, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Félagi okkar, Jóhann Malmquist flytur erindið.

Búið er að opna fyrir skráningu á fundinn í safnaðarheimilinu. Best að gera það beint í félagakerfinu en einnig er unnt að senda ritara tölvupóst á ogf@isor.is og biðja um skráningu.  Hámarksfjöldi í safnaðarheimilinu er 20 manns en þeir sem ekki ná að skrá sig í tíma geta fylgst með á Zoom.

Munið grímuskylduna