Hengill, náttúruleg rannsóknarstofa á áhrifum loftslagsbreytinga á lífverusamfélög

fimmtudagur, 15. apríl 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Fyrirlesturinn varðar lækina í Hengladölum og hvernig þeir eru notaðir fyrir tilraunir á áhrifum loftslagsbreytinga á lífsamfélögu og efnaskipti lífvera.
Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju en einnig sendur út í gegnum Zoom fjarfundakerfið. Einungis 20 manns komast í safnaðarheimilið vegna sóttvarnarráðstafana og þeir sem vilja mæta þar verða að skrá sig á fundinn.