Lífið er langhlaup - Hvernig höldum við dampi undir miklu álagi til langs tíma?“ Fyrirlesari er Steinþór Skúlason, verkfræðingur og forstjóri SS, en hann sýnir ýmsu öðru áhuga en sláturfélagsmálum, til að mynda er hann margfaldur Íslandsmeistari í svifflugi og hefur haldið lokuð einkanámskeið um árabil um málefni er tengjast umræðuefni hans á fundinum.