Réttarríkið, einstaklingsfrelsi og almannahagsmunir

fimmtudagur, 8. apríl 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Félagi Jón Magnússon mun ræða við okkur þetta umræðuefni í ljósi frétta af sóttvarnaratburðum og dómsmálum síðustu daga.

Fundurinn verður í gegnum  fjarfundaforritið Zoom