Starf gæðastjóra og gæðaúttektir- Starfgreinaerindi - seinni hluti

fimmtudagur, 18. mars 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Pétur Helgason, félagi okkar, heldur síðari hluta starfsgreinaerindis síns um starf gæðastjóra og gæðaúttektir