Ísland, Kína og auknar viðsjár í norðaustur Asíu

fimmtudagur, 11. mars 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Ólafur Egilsson, fyrrverandi sendiherra mun fjalla um Ísland, Kína og auknar viðsjár í norðaustur Asíu.
Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri íslenska Rótarýumdæmisins, verður sérstakur gestur fundarins.