Guðríður Helgadóttir, starfsmenntanámsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands (áður skólastjóri Garðyrkjuskólans að Reykjum) fjallar um um garðyrkju sem umhverfismál. Guðríður er þjóðþekkt fyrir sjónvarpsþætti sína um garðrækt og er verðandi forseti Rótarýklúbbsins Borga í Kópavogi.