Garðyrkja og umhverfismál

fimmtudagur, 4. mars 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Guðríður Helgadóttir, starfsmenntanámsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands (áður skólastjóri Garðyrkjuskólans að Reykjum)  fjallar um um garðyrkju sem umhverfismál.  Guðríður er þjóðþekkt fyrir sjónvarpsþætti sína um garðrækt og er verðandi forseti Rótarýklúbbsins Borga í Kópavogi.