Starfsgreinaerindi: Starf gæðastjórans og gæðaúttektir

fimmtudagur, 25. febrúar 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Pétur Helgason, klúbbfélagi okkar var um árabil gæðastjóri Vífilfells ehf. en starfar nú við gæðaúttektir og vottanir.  Jafnframt verður uppgjör klúbbsins fyrir starfsárið 2019-20 kynnt.

Nú er búið að rýmka fjöldatakmarkanir þannig að allir félagar geta nú mætt á fundina í safnaðarheimilinu. Jafnframt verður hætt að senda fundina út á netið með Zoom. Áfram er þó grímuskylda og 1m fjarlægðarregla. 

Munið svo að mæta með andlitsgrímu og nota hana nema rétt á meðan matast er.