Gas- og jarðgerðarstöð SORPU – Framfaraskref í úrgangsmeðhöndlun

fimmtudagur, 18. febrúar 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Guðmundur Ólafsson, vélaverkfræðingur hjá verkfræðistofunni Mannviti, mun kynna þessa umdeildu stöð fyrir okkur. Hann hefur komið að hönnun stöðvarinnar og útboði vegna hennar.

Fullbókað er á fundinn - þeir sem ekki komust að geta tekið þátt í honum með Zoom fjarfundarbúnaði.


Aðeins 20 klúbbfélagar mega mæta á fundinn vegna samkomutakmarkana og því er nauðsynlegt að skrá sig á fundinn, annað hvort með því að nota félagakerfið ( https://www.rotary.is/ClubAdmin/admin/my-club/program?id=20128 ) eða senda ritara tölvupóst á ogf@isor.is . Þar gildir reglan fyrstur kemur - fyrstur fær. Aðrir verða að taka þátt í fundinum í gegnum Zoom fjarfundabúnað, hlekkurinn er https://zoom.us/j/96378118477#success .

Munið svo að mæta með andlitsgrímu og nota hana nema rétt á meðan matast er.