Málefni klúbbsins og stjórnarkjör

fimmtudagur, 4. febrúar 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Á fundinum verða lagðir fram reikningar vegna starfsársins 2019-2020 og fram fer stjórnarkjör vegna starfsársins 2021-2022.

Fullbókað er nú á fundinn í safnaðarheimilinu.

Aðeins 20 klúbbfélagar mega mæta á fundinn vegna samkomutakmarkana og því er nauðsynlegt að skrá sig á fundinn, annað hvort með því að nota félagakerfið (https://www.rotary.is/rvkarbaer/home/programs?id=20126)  eða senda ritara tölvupóst á ogf@isor.is . Þar gildir reglan fyrstur kemur - fyrstur fær. Aðrir verða að taka þátt í fundinum í gegnum Zoom fjarfundabúnað, hlekkurinn er sá sami og síðast, 
https://zoom.us/j/96378118477#success .

Munið svo að mæta með andlitsgrímu og nota hana nema rétt á meðan matast er.