Efni í boði ungmennanefndar og tilnefning til stjórnar

fimmtudagur, 5. nóvember 2020 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík

Klara Lísa Hervaldsdóttir hefur góðfúslega tekið að sér að koma inn á veffundinn okkar og gera stuttlega grein fyrir málum tengdum Ungmennanefnd umdæmisins.

Hlekkurinn er sá sami og síðast:  https://us02web.zoom.us/j/87474639144