NETFUNDUR: Hvernig borð vill Bára? - af íslenskum orðatiltækjum

fimmtudagur, 29. október 2020 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Hlekkur á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/87474639144

 


Í þessum fyrirlestri er farið yfir 150 algeng rammíslensk orðatiltæki sem allir hafa gagn og gaman af að þekkja. Margt er bráðfyndið. Eyþór Eðvarðsson, fyrirlesari er stjórnendaráðgjafi, byggingamaður landnámsskála og róðramaður á opnum bát frá Kristiansand til Íslands
Fundurinn er á vegum skemmtinefndar. Félagar eru hvattir til að bjóða mökum sínum að hlutsta og horfa og dreypa á góðum veigum í leiðinni.