Hvíta Rússland

fimmtudagur, 21. janúar 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Guðmundur Ólafsson, prófessor, mun fjalla um Hvíta Rússland. Fundurinn er á vegum alþjóðanefndar og mun Jón Magnússon kynna fyrirlesara.

Vegna takmarkana á samkomuhaldi geta einungis 19 félagar mætt á fundinn í safnaðarheimilinu en aðrir verða með í gegnum Zoom fjarfundabúnað. Hlekkur á fundinn er https://zoom.us/j/96378118477  

Nú er fullbókað á fundinn í safnaðarheimilinu.