Fundarseta takamarkast vegna sóttvarnareglna við 19 þáttakendur plús fyrirlesara. Grímuskylda nema þegar setið er við borð. Fundinum verður varpað út á ZOOM. Skrásetja þarf sig á fundinn leiðbeining kemur síðar. Félagar ,uppfærið ZOOM á tölvum ykkar (zoom.us).
Fyrirlesari er Ingunn Agnes Kro lögfræðingur og stjónarmaður í fjölda fyrirtækja . M.a í votlendissjóði. Erindi hennar heitir : " Máttur mýrinnar í baráttunni
við hlýnun jarðar". Friðrik forseti