Jólafundurinn verður á hefðbundnum fundartíma fimmtudagskvöldið 16. desember
Því miður þurfum við að hafa hann án maka þetta árið.
Boðið verður upp á hangikjöt og meðlæti, óáfenga drykki og eftirrétt, stutt jólaávarp og síðan mun Hallgrímur Helgason lesa upp úr bók sinni 60 kíló af kjaftshöggum.