Starfsemi Bjargs íbúðafélags

fimmtudagur, 30. september 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags hses., kynnir starfsemi félagsins. Bjarg stendur nú í stórfelldri uppbyggingu leiguíbúða um allt land, og hefur m.a. fengið tveimur lóðum úthlutað við Hraunbæ. Þegar er flutt inn í íbúðir í fyrra verkefni félagsins við Hraunbæ og nú eru byggingaframkvæmdir hafnar á síðari lóðinni. 

Fundurinn er í umsjón starfsþróunarnefndar