Heimsókn í Kynnisferðir

fimmtudagur, 23. september 2021 18:00-20:00, Kynnisferðir Klettagörðum 12 104 Reykjavík
Það verður tekið á móti okkur kl. 18:00 hjá Kynnisferðum, fyrirtækið kynnt og okkur boðið upp á veitingar.
Hvetjum sem flesta til að mæta