Bólusetningar og bóluefni

fimmtudagur, 7. janúar 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir, mun halda fyrirlestur um bóluefni og bólusetningar. Fundurinn verður netfundur á Zoom.

Hlekkur á fundinn er https://zoom.us/j/96378118477