Fundurinn er í umsjón stjórnar og skemmtinefndar. Hefst með fordrykk fyrir utan Hvamm, á jarðhæð hótelsins.
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í safnaðarheimili Árbæjarkirkju fimmtudaginn 2. september í umsjón stjórnarFyrirlesari verður Arthur Bogason og flytur hann erindið Gildi strandveiða
Fundur í umsjón Félagsþróunar og kynningarnefndarÁ fundinn kemur Pétur H. Ármannsson arkitekt og flytur fyrirlesturinn "Hver var Guðjón Samúelsson?"
Ásdís Helga Bjarnadóttir umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn
Það verður tekið á móti okkur kl. 18:00 hjá Kynnisferðum, fyrirtækið kynnt og okkur boðið upp á veitingar.Hvetjum sem flesta til að mæta
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags hses., kynnir starfsemi félagsins. Bjarg stendur nú í stórfelldri uppbyggingu leiguíbúða um allt land, og hefur m.a. fengið tveimur lóðum úthlutað við Hraunbæ. Þegar er flutt inn í íbúðir í fyrra verkefni félagsins við Hraunbæ og nú eru bygginga...
Fulltrúi Pietasamtakanna kynnir þauFundur í umsjá alþjóðanefndar
Halla Þorvaldsdóttir, sálfræðiingur og framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, kemur á fundinn og talar um "Bleiku slaufuna" og fjáröflun til annarra hliðstæðra verkefna. Hún mun segja frá fjáröfluninni, ráðstöfun fjárins og þeim árangri sem starfið skilar. Fundurinn er í umsjá ungmennanefndar.
Félagi okkar Ólafur Flóvenz flytur okkur fyrirlesturinn Jarðfræðiatburðir í Landnámu og fleiri íslenskum fornritum, í fyrirlestrinum mun hann fjalla um jarðfræðiatburði sem nefnd eru í þessum ritum og þær ályktanir sem af þeim má draga um heimildargildi ritanna.Fundurinn er í umsjá Rótarýsjóðsnefnda...
Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri hjá Styrk sjúkraþjálfun segir okkur frá hreyfiseðlumFundurinn er í umsjá starfsþjónustunefndar
Á fundinum mun Friðrik fara yfir nokkur klúbbmál og kosið verður til stjórnar fyrir starfsárið 2022-2023
Fyrirlesari kvöldsins er Páll Erlendsson framkvæmdastjóri Samorku. Erindi hans er um orkuskipti fyrr og nú.
Ingvi Jónasson frá Klasa ræðir í máli og myndum um Borgarhöfða - Fyrirhugað grænasta hverfi borgarinnar við Elliðaárósa.Klasi er þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna.
Félagi okkar Björn Gíslason formaður Fylkis segir okkur allt um rafíþróttir
Jólafundurinn verður á hefðbundnum fundartíma fimmtudagskvöldið 16. desemberÞví miður þurfum við að hafa hann án maka þetta árið.Boðið verður upp á hangikjöt og meðlæti, óáfenga drykki og eftirrétt, stutt jólaávarp og síðan mun Hallgrímur Helgason lesa upp úr bók sinni 60 kíló af kjaftshöggum. ...
Fundarseta takamarkast vegna sóttvarnareglna við 19 þáttakendur plús fyrirlesara. Grímuskylda nema þegar setið er við borð. Fundinum verður varpað út á ZOOM. Skrásetja þarf sig á fundinn leiðbeining kemur síðar. Félagar ,uppfærið ZOOM á tölvum ykkar (zoom.us).Fyrirlesari er Ingunn Agnes Kro lögfræð...
Félagi okkar Kristín Björnsdóttir flytur okkur erindið Snjallbox og sjálfsafgreiðslulausnir - Verður afgreiðslufólk óþarft?
Hjálmar Þorsteinsson sérfræðingur í bæklunarlækningum verður með erindi á næsta fundi þann 03.02.2022 í safnaðarheimilinu. Erindi hans : Klínikin Ármúla - Læknamiðstöð „Kynning á starfsemi og framtiðarmöguleikum“
Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK ohf. talar um nýjustu hitaveituna á landinu sem er á Höfn og í Hornafirði. Þarna var fjarvarmaveita með R/O kyndingu frá því um 1980 sem þýðir það að kynda þyrfti ella með olíu í þeim orkuskorti sem blasir við á þessum síðustu og verstu tímum.
Yfirskrift fyrirlesturs: Nýsköpun í baráttunni gegn matarsóun: Mikilvægi kælingar í vinnslu ferskra matvæla. Fundurinn er í umsjá Alþjóðanefndar, Þór Hauksson mun kynna fyrirlesarann
Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar talar um stöðu og ástand í geðheilbrigðismálum ungmenna í lok covid faraldursins
Fundarefni; SKIPULAG Á BREYTINGARTÍMUM Fyrirlesari; Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, FAÍ, FSFFÍ
Gísli Einarsson læknir flytur erindi: Jörundur hundadagakonungur . Nýjar hliðar á manninum.Fundurinn er i umsjón stjórnar
Fyrirlesari verður Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða Krossins á Íslandi. Hann fer yfir hjálparstarf Rauða krossins vegna innrásarinnar í Úkraínu, bæði hjálparstörf þar í landi og hér á landi, og m.a. hvað Íslendingar geta gert til að liðsinna Úkraínubúum á flótta. ...
Örn Sigurðsson arkitekt talar um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og önnur umhverfismál Fundurinn er í umsjá umhverfisnefndar og Jón Sigurjónsson mun kynna fyrirlesarann.
Félagi okkar Hreinn Haraldsson fræðir okkur um Sundabraut á fundinum 19. mai
Rótarý klúbburinn okkar í Árbæ hefur á hverju ári staðið fyrir hreinsunarátaki á umhverfi Árbæjarkrirkju og er það núna gert á Stóra plokkdeginum.. Rótarý á Íslandi hefur gengið til liðs við Plokk á Íslandi en Stóri plokkdagurinn verður sunnudaginn 30. apríl . Rótarý vill vera hvetjandi og leiðan...