Aðalefni í höndum félaganefndar
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Stella Stefánsdóttir er formaður.Gestur fundarins er Svala Guðmundsóttir dósent við viðskiptadeild Háskóla Íslands og erindið ber yfirskriftina Forysta á Íslandi, er hún einstök?3ja mínútna erindið er í umsjón Guðbjargar Alfreðsdóttur.
Ágætu Rótarýfélagar,Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur er gestur okkar mánudaginn 19. nóvember. Hann mun ræða efni bókar sinnar sem kom út 8. nóvember sl :“Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki 1918.” Var Ísland, þessi fámenna þjóð þess í stakk búin að reka sjálfstætt ríki...
Fundur í Rótarýklúbbi Reykjavíkur-Breiðholt 19. nóvember2018. Á dagskrá er stjórnarkosning, framhald umræðu um framlagðar tillögur klúbbnefnar frá síðasta fundi, Rómarferð og þáttaka í aðventufundinum. Á fundinum í kvöld var eftirfarandi ný stjórn kjörin frá 1. júli árið 2019 til 30 júní 2020. Fors...
Starf klúbbsins
Linda Bára Lýðsdóttir sálfræðingur mun svara þeirri spurningu.Erindi í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.
Agnar Pétursson segir frá vetrarferðum í máli og myndum.
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri og félagi ykkar, mun taka á móti félögum og mökum þeirra í bankann. Mæting er á bilinu kl. 16:45-17:00. Verða veitingar í boði.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.Aðalerindi kvöldsins: Gísli Kort Kristófersson, dósent og sérfræðingur í geðhjúkrun hjá HA , fjallar um „núvitund“.
Fundarefni í umsjón Helga Helgasonar 3ja mínútna erindi Guðrún Ýrr Tómasdóttir Fundur nr. 14 á starfsárinu. Fundur nr 724 frá stofnun klúbbsins. Þórarinn Þórarinsson arkitekt segir frá aðdraganda að og rannsóknum í Skipholtskróki á Kili í framhaldi af uppgötvun Giancarlo Gianazza verkfræðings frá Mo...
Fundur var haldinn í Rótarýklúbbi Borgarness 22. nóvember á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3184 frá upphafi og sá 13. á starfsárinu. Gestur á fundi var Gústaf Daníelsson. Ritari las fundargerðir þriggja síðustu funda sem voru samþykktar með breytingum. Haukur Valsson hafði átt afmæ...
Fundur nr 9 á starfsárinu og nr 2437 frá stofnun klúbbsins.
Auður Ýr Sveinsdóttir, er aðstoðarframkvæmdastjóri Völku ehf og segir hún frá starfi sínu og starfsemi fyrirtækisins. Valka er hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir búnað fyrir fiskvinnslur. Örar breytingar og framþróun á þessu sviði hafa gjörbreytt landslagi fiskvinnslu bæði á landi og sjó ...
Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans kemur til okkar. Hún tók við stöðu skólameistara stærsta framhaldsskóla landsins fyrr á þessu ári, fyrst kvenna. Hildur er áhugaverður fyrirlesari með mikilvægt málefni.
Þriggja mínútna erindi flytur Gunnar Sigurjónsson.Fundurinn er í umsjón Alþjóða- og laganefndar; formaður Þóranna Pálsdóttir.Ræðumaður er Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur.
Fundur í umsjón félaganefndar.3ja mínútna erindi: Sigurður Hallgrímsson
376 fundur frá upphafi og 11 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Illugi Jökulsson rithöfundur.
Keflavík 22.nóv. 2018 Fundur er settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta er 16. fundur starfsársins og nr. 3438 frá stofnun. Forseti biður félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Fjórprófið Er það satt og rétt? Er það drengilegt? Eykur það vel...
Sveltifundur.
Rótarýfundur nr. 14 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar og er Björgólfur Thorsteinsson formaður hennar. Fyrirlesari á fundinum er Lilja Karlsdóttir samgönguverkfræðingur. Erindi hennar heitir: Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu - stóra samhengið. Þriggja mínútna erindið er í höndum...
Keflavík 24.nóv. 2018 Fundur er settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta er 17. fundur starfsársins og nr. 3439 frá stofnun. Forseti biður félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Fjórprófið Er það satt og rétt? Er það drengilegt? Eykur það vel...
MÆTING TIL VINNU Í KIRKJUGARÐI AÐ SETJA UPP KROSSA NAUÐSYNLEGT AÐ SEM FLESTIR MÆTI.
Þjónustunefnd sér um aðalefni: Fundurinn nk. mánudag 26. nóv. verður á venjulegum tíma en verður „sveltifundur“ farið verður í heimsókn til Þorsteins Benediktssonar ölgerðarmanns hjá Húsavík öl sem er til húsa í gamla Mjólkursamlagshúsinu að Héðinsbraut 4 – gengið inn úr portinu að austanverðu. ...
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður.Gestur fundarins er Jón Halldórsson hjá Kvan og mun hann fjalla um hvernig þau starfa með ungu fólki, fagaðilum og foreldrum í því að auka árangur og vellíðan ungmenna.
Ágætu Rótarýfélagar,Þórdís Sigurðardóttir, deildarstjóri flugstjórnarmiðstöðvar Reykjavíkur hjá Isavia, mun koma til okkar og flytja erindið: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur – Hluti af góðu ferðalagi.Erindið er á vegum Starfsgreinanefndar og mun Jón Sigurðsson kynna fyrirlesarann.Bestu kveðjur,Íris ...
Aðventufundur klúbbsins verður að þessu sinni haldinn í Hvammi, Grand Hóteli mánudaginn 26. nóvember kl. 19. Byrjað verður á að bjóða upp á fordrykk. Síðan er sest niður í Hvammi kl. 19.30, þar sem framreiddur verður þriggja rétta kvöldverður að hætti Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara. Yfi...
Anna Dóra Frostadóttir sálfræðingur mum fjalla um ávinning núvitundarþjálfunar fyrir samfélagið.Erindið er það síðasta í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands,mun tala um skimun fyrir krabbameinum, sögu, árangur og framtíðarskipan þeirra mála.
Fundur í umsjón Þjónustufnefndar en formaður hennar er Ragnar Jóhann Jónsson.Jóhanna Ásmundsdóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.Aðalerindi kvöldsins: Hólmars Svansson framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu HA flytur erindið: Er einhver munur á að vera stjórnandi í opinberum háskóla eða alþjóðlegu stórf...
Fundur nr 10 á starfsárinu og nr 2438 frá stofnun klúbbsins.
Fundurinn hefst með því að nýr félagi verður tekinn inn í klúbbinn. Þá mun Kristín Oddsdóttir halda erindi sem hún nefnir "Af hverju þurfum við nýja stjórnarskrá ?Fundurinn er í umsjón Hvatningarverðlaunanefndar.Sjáumst einnig á FB.
Hér er frábært tækifæri til að heyra sögu um Ísland frá sjónarhóli Miquel sem er vel menntaður og hefur starfað víða í heiminum en vill setjast að í íslensku samfélagi. Hann ætlar að ræða við okku um "The globalisation journey of youth workforce" og fara í gegnum það hvernig er að koma sem erlendur ...