Hjálparstarfs Rauða krossins í Úkraínu

fimmtudagur, 24. mars 2022 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík

Fyrirlesari verður Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða Krossins á Íslandi. Hann fer yfir hjálparstarf Rauða krossins vegna innrásarinnar í Úkraínu, bæði hjálparstörf þar í landi og hér á landi, og m.a. hvað Íslendingar geta gert til að liðsinna Úkraínubúum á flótta. 

Fundurinn er í umsjá starfsþjónustunefndar