Geðheilbrigði unglinga á covid tímum

fimmtudagur, 24. febrúar 2022 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar talar um stöðu og ástand í geðheilbrigðismálum ungmenna í lok covid faraldursins