Nýjasta hitaveita landsins

fimmtudagur, 10. febrúar 2022 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK ohf. talar um nýjustu hitaveituna á landinu sem er á Höfn og í Hornafirði. Þarna var fjarvarmaveita með R/O kyndingu frá því um 1980 sem þýðir það að kynda þyrfti ella með olíu í þeim orkuskorti sem blasir við á þessum síðustu og verstu tímum.