Borgarhöfði -Fyrirhugað Grænasta hverfi borgarinnar við Elliðaárósa

fimmtudagur, 25. nóvember 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Ingvi Jónasson frá Klasa ræðir í máli og myndum um Borgarhöfða - Fyrirhugað grænasta hverfi borgarinnar við Elliðaárósa.
Klasi er þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna.