Bleika slaufan

fimmtudagur, 14. október 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Halla Þorvaldsdóttir, sálfræðiingur og framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, kemur á fundinn og talar um "Bleiku slaufuna" og fjáröflun til annarra hliðstæðra verkefna. Hún mun segja frá fjáröfluninni, ráðstöfun fjárins og þeim árangri sem starfið skilar.
Fundurinn er í umsjá ungmennanefndar.