Stjórnarfundur

fimmtudagur, 10. júní 2021 17:30-18:15, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík

Dagskrá:

  1. Dagskrá stjórnarskiptafundar 16.6. í Grand Hoteli, og seinustu praktísku mál hann varðandi. Fulltrúar skemmtinefndar eru líka boðaðir á fundinn.
  2. Styrkbeiðni frá Sakúl, æskulýðsfélagi Árbæjarsóknar vegna haustferðar til Ungverjalands, sjá fyrri færslu þar að lútandi.
  3. Önnur mál.