Vildarhús og 60+

fimmtudagur, 20. maí 2021 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Þeir félagar okkar, Ólafur Örn og Leifur Steinn ætla að fara þar yfir það hvernig Vildarhús koma með ýmsum hætti að og beita sér í málum sem snúa að húsnæðismálum fólks á besta aldri.