Rauðasandshreppur hinn forni - Netfundur

fimmtudagur, 26. nóvember 2020 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Félagi okkar, Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus, kynnir okkur nýjustu Árbók Ferðafélags Íslands um Rauðsandshrepp hinn forna. Gísli er annar tveggja höfunda bókarinnar.

Hlekkur á fundinn er:  https://us02web.zoom.us/j/85858598323