Yfirgefin og munaðarlaus börn eignast nýja fjölskyldu, ástríkt heimili og menntun. Allt sem þú vilt vita um SOS Barnaþorpin.

fimmtudagur, 10. september 2020 18:15-19:30, Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Rofabæ 32 110 Reykjavík
Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi, flytur kynningu á starfi samtakanna og svarar öllum þeim spurningum sem þið kunnið að hafa um samtökin. Hans Steinar er fyrrverandi fjölmiðlamaður í sjónvarpi og útvarpi til margra ára en hóf störf hjá SOS Barnaþorpunum á vördögum 2018